Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
inntaksgögn
ENSKA
input data
Samheiti
ílagsgögn
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Við ákvörðun á gildissviði þessarar reglugerðar ætti það að ráða úrslitum hvort frálagsgildi viðmiðunarinnar ákvarði virði fjármálagernings eða fjárhagslegs samnings eða meti árangur fjárfestingarsjóðs. Því ætti gildissviðið ekki að vera háð eðli inntaksgagnanna. Viðmiðanir sem reiknaðar eru út frá efnahagslegum inntaksgögnum, s.s. verði hlutabréfa, og tölum sem eru ekki af efnahagslegum toga, eins og veðurþáttum, ættu því að vera þar á meðal.


[en] The critical determinant of the scope of this Regulation should be whether the output value of the benchmark determines the value of a financial instrument or a financial contract, or measures the performance of an investment fund. Therefore, the scope should not be dependent on the nature of the input data. Benchmarks calculated from economic input data, such as share prices and non-economic numbers, or values such as weather parameters should thus be included.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1011 frá 8. júní 2016 um vísitölur sem notaðar eru sem viðmiðanir í fjármálagerningum og fjárhagslegum samningum eða til að mæla árangur fjárfestingarsjóða og um breytingu á tilskipunum 2008/48/EB og 2014/17/ESB og reglugerð (ESB) nr. 596/2014

[en] Regulation (EU) 2016/1011 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on indices used as benchmarks in financial instruments and financial contracts or to measure the performance of investment funds and amending Directives 2008/48/EC and 2014/17/EU and Regulation (EU) No 596/2014

Skjal nr.
32016R1011
Athugasemd
Orðin input/output eru þýdd á ýmsa vegu í íslensku þ.m.t. í sérfræðilegum orðasöfnum (sbr. t.d. Íðorðabanka Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum). Algengar eru þýðingar á borð við ílag/frálag, en einnig inntak/úttak (og fleira mætti nefna). Erfitt hefur reynst að henda reiður á því eftir hverju einstakar orðanefndir fara þegar valið er á milli. Rétt er þó að reyna að gæta samræmis innan sama sviðs. Á sviði fjármálaþjónustu og skyldra greina hefur inntak (inntaksgögn o.s.frv.) orðið ofan á.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira